Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 19:12 Fidalgo vildi ekki svara spurningum um heyrarntólin. Vísir/Vilhelm Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. Fidalgo stýrði Portúgal á þriðjudagskvöldið og var aðalþjálfari liðsins Paulo Pereira upp í stúku þar sem hann er í leikbanni. Það sem vakti sérstaka athygli var að aðalþjálfarinn var einmitt einnig með heyrnartól og virtist sem hann væri að koma skilaboðum á bekkinn sem er stranglega bannað. Eftir leik útskýrði hann sig á þann veg að hann væri með heyrnarskaða og þyrfti því að vera með heyrnartólin. Fidalgo stýrði Portúgal sömuleiðis í leik liðsins gegn Suður-Kóreu í dag. Þá voru heyrnartólin hvergi sjáanleg og óljóst hvort honum hafi verið bannað að vera með heyrnartólin eða einfaldlega náð ótrúlegum bata á skömmum tíma. Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, er í Kristianstad og var mættur á blaðamannafund í kjölfar leiks Portúgal og Suður-Kóreu. Hann spurði Fidalgo út í heyrnartólin en sá portúgalski vildi ekkert svara. „Ég er aðeins hér til að svara spurningum um leikinn,“ sagði Fidalgo og neitaði að svara spurningu Stefáns Árna. Það er því ljóst að málið er allt hið óþægilegasta fyrir Portúgali en aðalþjálfari liðsins, Paulo Pereira, verður á bekknum í næsta leik eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum á mótinu. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Fidalgo stýrði Portúgal á þriðjudagskvöldið og var aðalþjálfari liðsins Paulo Pereira upp í stúku þar sem hann er í leikbanni. Það sem vakti sérstaka athygli var að aðalþjálfarinn var einmitt einnig með heyrnartól og virtist sem hann væri að koma skilaboðum á bekkinn sem er stranglega bannað. Eftir leik útskýrði hann sig á þann veg að hann væri með heyrnarskaða og þyrfti því að vera með heyrnartólin. Fidalgo stýrði Portúgal sömuleiðis í leik liðsins gegn Suður-Kóreu í dag. Þá voru heyrnartólin hvergi sjáanleg og óljóst hvort honum hafi verið bannað að vera með heyrnartólin eða einfaldlega náð ótrúlegum bata á skömmum tíma. Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, er í Kristianstad og var mættur á blaðamannafund í kjölfar leiks Portúgal og Suður-Kóreu. Hann spurði Fidalgo út í heyrnartólin en sá portúgalski vildi ekkert svara. „Ég er aðeins hér til að svara spurningum um leikinn,“ sagði Fidalgo og neitaði að svara spurningu Stefáns Árna. Það er því ljóst að málið er allt hið óþægilegasta fyrir Portúgali en aðalþjálfari liðsins, Paulo Pereira, verður á bekknum í næsta leik eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum á mótinu.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55