SA kom ekki nálægt samningum við verkfræðinga Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. janúar 2023 13:30 Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að villandi málflutningur sé ekki til þess fallinn að einfalda kjaradeiluna við SFF. Stöð 2/Egill Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að SA hafi ekki á nokkurn hátt komið að kjarasamningnum sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerðu í desember við FRV, félag ráðgjafarverkræðinga. Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30