Gítargoðsögnin Jeff Beck er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. janúar 2023 00:02 Jeff Beck á jazzhátið í Montreux í Sviss í fyrra. Getty Enski gítarleikarinn Jeff Beck er látinn 78 ára að aldri. Beck náði miklum vinsældum með hljómsveitinni Yardbirds, áður en að hann einbeitti sér að sólóferli sínum. Hann hefur lengi verið einn ástsælasti gítarleikari heims. Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023 Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira