Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 12:00 Joško Gvardiol í leik með Króatíu á HM í Katar. Getty Images Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. „Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
„Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira