Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 12:00 Joško Gvardiol í leik með Króatíu á HM í Katar. Getty Images Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. „Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
„Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn