Páll Magnússon stýrir Sprengisandi: Heilbrigðismál, pólitíkin og auðvitað handbolti Árni Sæberg skrifar 8. janúar 2023 09:58 Páll Magnússon er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að fjölmiðlun. Í dag reynir hann fyrir sér á Sprengisandi í fjarveru Kristjáns Kristjánssonar. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon stýrir Sprengisandi þennan sunnudagsmorguninn. Fyrsti gestur hans verður Kári Stefánsson og þeir munu ræða allt mögulegt. Þeir Páll og Kári munu meðal annars ræða heilbrigðismálin, ofskynjunarsveppi og Covid-19 sjúkdóminn. Næstar á svið verða þær Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Miðað við kannanir munu flokkar þeirra berjast um að verða stærsti flokkur landsins í næstu Alþingiskosningum. Að lokum verður fjallað um handboltann. Rætt verður við Janus Daða Smárason sem staddur er í Þýskalandi ásamt karlalandsliði Íslands í handbolta að undirbúa þátttöku á heimsmeistaramóti. Þá verður einnig rætt við móður hans, Guðrúnu Herborgu Hergeirsdóttur, og móðurbróður, Grím Hergeirsson. Þar verður sannkölluð handboltafjölskylda á ferð. Sprengisand má heyra á Bylgjunni og sjá á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan: Sprengisandur Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
Þeir Páll og Kári munu meðal annars ræða heilbrigðismálin, ofskynjunarsveppi og Covid-19 sjúkdóminn. Næstar á svið verða þær Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Miðað við kannanir munu flokkar þeirra berjast um að verða stærsti flokkur landsins í næstu Alþingiskosningum. Að lokum verður fjallað um handboltann. Rætt verður við Janus Daða Smárason sem staddur er í Þýskalandi ásamt karlalandsliði Íslands í handbolta að undirbúa þátttöku á heimsmeistaramóti. Þá verður einnig rætt við móður hans, Guðrúnu Herborgu Hergeirsdóttur, og móðurbróður, Grím Hergeirsson. Þar verður sannkölluð handboltafjölskylda á ferð. Sprengisand má heyra á Bylgjunni og sjá á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan:
Sprengisandur Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira