„Við erum að kveðja Egil með virktum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 11:05 Egill hefur verið rödd Toyota í nær þrjá áratugi. Youtube „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“ Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“
Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira