Fékk flott glerhús eftir krabbameinið Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 10:31 Kristín vildi glerhús og fékk glerhús í afmælisgjöf. Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan. Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira