Mikil ánægja með heimsókn Geðlestarinnar í Flóaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2022 21:04 (t.v.) og Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp, sem heimsóttu nemendur Flóaskóla, ásamt tónlistarmanninum Flona. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geðlestin hefur nú lokið heimsóknum sínum í grunn- og framhaldsskóla landsins en alls voru 174 skólar heimsóttir. Tilgangur heimsóknanna var að kynna mikilvægi þess að leggja stund á geðrækt frá fæðingu og út allt lífið. Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum. Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Sjá meira
Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum.
Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Sjá meira