Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:30 Real Madrid fylgist náið með stöðu mála hjá Alphonso Davies. Maja Hitij/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira