„Alltaf upp á líf og dauða“ Fanndís Birna Logadóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 20:59 Bubbi segir tónleikahaldið alltaf jafn skemmtilegt. Stöð 2 Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. „[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“ Tónlist Jól Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“
Tónlist Jól Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira