Um milljón manns gætu smitast á hverjum degi í Kína Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:37 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Getty Kínverjar glíma nú við stærstu bylgju kórónuveirusmita í landinu frá upphafi heimsfaraldursins 2020. Yfirvöld boða aukinn viðbúnað og bendir rannsókn til að milljón manns gætu smitast af veirunni og um fimm þúsund manns látist á hverjum degi. Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira