Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 20:05 Arsenal skoraði níu mörk í kvöld. Twitter@ArsenalWFC Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira