Infantino vill HM á þriggja ára fresti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 06:01 Vill halda HM á þriggja ára fresti. Tom Weller/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram. Fótbolti FIFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram.
Fótbolti FIFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira