Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 17:45 Argentínumenn hafa líklega litlar áhyggjur af því hvað styrkleikalisti FIFA segir. Richard Sellers/Getty Images Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans. HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans.
HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira