Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 18:31 Konrad Laimer verður áfram í rauðu á næstu leiktíð, Bayern-rauðu. Joachim Bywaletz/Getty Images Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn