Liðsfélagi Alberts dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hópnauðgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 19:46 Manolo Portanova er á leið í sex ára fangelsi. Gabriele Maricchiolo/NurPhoto via Getty Images Ítalski knattspyrnumaðurinn Manolo Portanova, leikmaður ítalska B-deildarliðsins Genoa, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna þátttöku sinnar í hópnauðgun. Brotið átti sér stað í maí á síðasta ári. Það er ítalski íþróttamiðillinn La Gazzetta Dello Sport sem greinir frá þessu, en Portanova er 22 ára liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. Ásamt Portanova voru þeir Alessio Langella, frændi leikmannsins, og Alessandro Cappiellp, vinur þeirra, einnig dæmdir í sex ára fangelsi. Þremenningunum er einnig gert að greiða fórnarlambinu og fjölskyldu hennar 120 þúsund evrur hver í skaðabætur, en það samsvarar um 18 milljónum króna. 🚨 Genoa midfielder Manolo Portanova has been sentenced to six years in prison for participating in a gang rape.The guilty parties have also been ordered to pay €120,000 compensation to the victim and her family.(Source: La Repubblica) pic.twitter.com/z8rHpxY1EX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 6, 2022 Portanova, Langella og Cappiello voru allir fundnir sekir um að nauðga í sameiningu 21 árs gamalli konu í íbúð hennar í Siena í lok maí á síðasta ári. Þá var ónefndur 17 ára drengur einnig sóttur til saka fyrir sinn þátt í málinu, en hann fer fyrir ungmennadómstól í Flórens. Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Það er ítalski íþróttamiðillinn La Gazzetta Dello Sport sem greinir frá þessu, en Portanova er 22 ára liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. Ásamt Portanova voru þeir Alessio Langella, frændi leikmannsins, og Alessandro Cappiellp, vinur þeirra, einnig dæmdir í sex ára fangelsi. Þremenningunum er einnig gert að greiða fórnarlambinu og fjölskyldu hennar 120 þúsund evrur hver í skaðabætur, en það samsvarar um 18 milljónum króna. 🚨 Genoa midfielder Manolo Portanova has been sentenced to six years in prison for participating in a gang rape.The guilty parties have also been ordered to pay €120,000 compensation to the victim and her family.(Source: La Repubblica) pic.twitter.com/z8rHpxY1EX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 6, 2022 Portanova, Langella og Cappiello voru allir fundnir sekir um að nauðga í sameiningu 21 árs gamalli konu í íbúð hennar í Siena í lok maí á síðasta ári. Þá var ónefndur 17 ára drengur einnig sóttur til saka fyrir sinn þátt í málinu, en hann fer fyrir ungmennadómstól í Flórens.
Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira