Maté: Hefði viljað vita það fyrr hvenær leikurinn yrði spilaður Andri Már Eggertsson skrifar 5. desember 2022 21:30 Maté Dalmay var svekktur eftir að hafa dottið út úr bikarnum Vísir / Hulda Margrét Haukar eru úr leik í VÍS-bikarnum eftir fjögurra stiga tap geng Njarðvík 88-84. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir leik og var ósáttur með hvernig staðið var að tímasetningu leiksins. „Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik. Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
„Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik.
Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira