Bein útsending: Gott að eldast – Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2022 10:36 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kynna drögin að aðgerðaáætluninni. Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra standa fyrir opnum kynningarfundi þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð
Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði