Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. desember 2022 07:00 Selma og Jónsi syngja okkur inn í jólin. Hvað gerist ef við blöndum saman einhverjum bestu söngvurum landsins og einu besta og ástsælasta jólalagi þjóðarinnar? Útkoman er hér, í síðasta lagi Jóladagatals Vísis. Hér má sjá og heyra Selmu Björnsdóttir ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni og hljómsveitinni Í svörtum fötum taka hið ódauðlega lag Þú komst með jólin til mín, í Bjánalega stóra jólaþætti Loga sem sýndur var á Stöð 2 í desember árið 2016. Útkoman er fantagóð. Meira að segja hundurinn sem sést væflast þarna um á myndbandinu er greinilega kominn í hið mesta hátíðarskap. Gleðileg jól kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina í Jóladagatali Vísis. Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Jólalög Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól
Hér má sjá og heyra Selmu Björnsdóttir ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni og hljómsveitinni Í svörtum fötum taka hið ódauðlega lag Þú komst með jólin til mín, í Bjánalega stóra jólaþætti Loga sem sýndur var á Stöð 2 í desember árið 2016. Útkoman er fantagóð. Meira að segja hundurinn sem sést væflast þarna um á myndbandinu er greinilega kominn í hið mesta hátíðarskap. Gleðileg jól kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina í Jóladagatali Vísis.
Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Jólalög Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól