„Fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 19:41 Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld eiga í samræðum varðandi það hvað þau geti lagt af mörkum í kjaraviðræðum. Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira
Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39