Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2022 11:01 Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða afhent á Grand hótel í Reykjavík í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Hægt verður að fylgjast með afhendingunni í beinu streymi hér á Vísi og hefst dagskrá klukkan 11:30. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda
Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira