Funda hver fyrir sig í dag og hittast svo á ný á morgun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2022 13:56 Aðalsteinn Leifsson hefur í nægu að snúa sem Ríkissáttasemjari þessa dagana. vísir/vilhelm Fundi Starfsgreinasambandsins, samflots iðn- og tæknimanna og Samtaka atvinnulífsins sem var á dagskrá hjá ríkissáttasemjara í dag hefur verið frestað til morguns. Ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að hann telji tíma samningsaðila betur verið í vinnu með sínu baklandi en að þeir komi síðan aftur saman til fundar hjá sáttasemjara á morgun. Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira