Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 07:01 Valdimar Guðmundsson gerir lagið Fyrir jól að sínu í Jóladagatali Vísis. Stöð 2 Valdimar er auðvitað fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn allra besti söngvari þjóðarinnar. Hér bregður hann sér í hlutverk bæði Björgvins Halldórssonar og Svölu þar sem hann tekur lagið Fyrir jól - sem auðvitað er löngu orðið ódauðlegt. Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með. Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól
Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með.
Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól