Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 2. desember 2022 07:00 Sóli Hólm hljóp í skarðið fyrir Aron Can sem syngur með Bríeti í laginu Feiminn. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Feiminn með Bríet. Söngkonan ástsæla tók lagið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben árið 2019.Bríet sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn en við flutningin naut hún dyggrar aðstoðar Sóla Hólms sem sýndi fádæma hljómborðsleik. Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari! Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól