Hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2022 07:13 Í morgunsárið er hiti nálægt frostmarki en í kvöld verði hiti tvö til níu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag og skýjuðu með köflum en þurrt að mestu. Síðdegis verður svo suðaustan hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu, einkum undir Eyjafjöllum og á Snæfellsnesi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að aðstæður geti verið varhugaverar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það fer svo að rigna víða um landið seinnipartinn nema á Norðausturlandi og verður hlýnandi veður í dag. Núna í morgunsárið sé hiti nálægt frostmarki en í kvöld verði hiti tvö til níu stig. „Allhvös suðaustanátt á morgun með rigningu í flestum landshlutum. Búast má við talsverðri úrkomu á suðaustanverðu landinu en úrkomulítið norðaustanlands. Það verður milt í veðri með hitatölum á bilinu 5 og 10 stig. Á fimmtudag verður sunnanátt með skúrum, jafnvel slydduéljum á Vestfjörðum en lengst af þurrt norðaustantil. Hiti 1 til 7 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 10-18 m/s og rigning en talsverð úrkoma um tíma á sunnanverðu landinu. Úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag (fullveldisdagurinn): Sunnan 8-15 en heldur hvassara vestast. Skúrir sunnan- og vestanlands en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 8 stig. Á föstudag: Suðlæg átt 3-10 og skúrir en slydduél á Vestfjörðum og bjartviðri norðaustantil. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Breytileg átt og víða bjartviðri. Hiti um eða yfir frostmarki að deginum. Á sunnudag: Suðvestanátt, skýjað með köflum og hlýnar heldur. Fer að rigna vestast um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt og lítilsháttar rigningu eða snjókomu í flestum landhlutum. Kólnandi veður, frost 0 til 6 stig um kvöldið. Veður Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að aðstæður geti verið varhugaverar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Það fer svo að rigna víða um landið seinnipartinn nema á Norðausturlandi og verður hlýnandi veður í dag. Núna í morgunsárið sé hiti nálægt frostmarki en í kvöld verði hiti tvö til níu stig. „Allhvös suðaustanátt á morgun með rigningu í flestum landshlutum. Búast má við talsverðri úrkomu á suðaustanverðu landinu en úrkomulítið norðaustanlands. Það verður milt í veðri með hitatölum á bilinu 5 og 10 stig. Á fimmtudag verður sunnanátt með skúrum, jafnvel slydduéljum á Vestfjörðum en lengst af þurrt norðaustantil. Hiti 1 til 7 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 10-18 m/s og rigning en talsverð úrkoma um tíma á sunnanverðu landinu. Úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag (fullveldisdagurinn): Sunnan 8-15 en heldur hvassara vestast. Skúrir sunnan- og vestanlands en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 8 stig. Á föstudag: Suðlæg átt 3-10 og skúrir en slydduél á Vestfjörðum og bjartviðri norðaustantil. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Breytileg átt og víða bjartviðri. Hiti um eða yfir frostmarki að deginum. Á sunnudag: Suðvestanátt, skýjað með köflum og hlýnar heldur. Fer að rigna vestast um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt og lítilsháttar rigningu eða snjókomu í flestum landhlutum. Kólnandi veður, frost 0 til 6 stig um kvöldið.
Veður Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent