Traust til Katrínar hrynur en Kristrún rýkur upp Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2022 07:43 Kristrún Frostadóttir er sá stjórnmálamaður sem landsmenn segjast treysta best þessi dægrin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sá stjórnmálaleiðtogi sem Íslendingar segjast treysta best, samkvæmt nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt var í morgun. Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira
Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira