Man Utd leitar lögfræðiaðstoðar áður en það tjáir sig um Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 20:31 Cristiano Ronaldo hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta fyrir Manchester United. Getty Images/David Davies Manchester United mun ekki tjá sig opinberlega um viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í fyrr en félagið hefur ráðfært sig við lögfræðinga. Þetta kemur fram á Sky Sports. Ronaldo mætti í viðtal hjá Piers Morgan á sunnudagskvöld og fór vandlega yfir allt sem hann telur að hjá Manchester United. Enn á annar hluti viðtalsins eftir að koma út en Man Utd hefur ákveðið að tjá sig ekki um það sem fór þar fram þar sem forráðamenn félagsins vilja ræða við lögfræðing fyrst. Í yfirlýsingu sem félagið gaf út sagði einfaldlegaað það vissi af umræðunni í kringum viðtalið en það myndi ekki tjá sig fyrr en öll kurl væru komin til grafar. Einnig sagði þar að félagið stefndi á að byggja ofan á þá trú og samheldni sem leikmenn, starfsfólk og stuðningsfólk hefðu myndað. Club statement.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 14, 2022 Það hefur þó verið staðfest að Erik ten Hag, þjálfari liðsins, sé ósáttur með tímasetningu viðtalsins en Man United vann í gærkvöld dramatískan 2-1 sigur á Fulham. Liðið mun ekki leika aftur fyrr en eftir jól þar sem enska úrvalsdeildin fer nú í pásu á meðan HM í Katar fer fram. Það verður að teljast einkar ólíklegt að hinn 37 ára gamli Ronaldo spili aftur fyrir Man United eftir nýjasta útspil hans. Talið er að félagið leiti nú allra lausna til að rifta samningi hans án þess að þurfa borga leikmanninum þau laun sem hann myndi fá ef hann yrði hjá Man Utd út samningstímann. Fótbolti Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01 Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31 Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Ronaldo mætti í viðtal hjá Piers Morgan á sunnudagskvöld og fór vandlega yfir allt sem hann telur að hjá Manchester United. Enn á annar hluti viðtalsins eftir að koma út en Man Utd hefur ákveðið að tjá sig ekki um það sem fór þar fram þar sem forráðamenn félagsins vilja ræða við lögfræðing fyrst. Í yfirlýsingu sem félagið gaf út sagði einfaldlegaað það vissi af umræðunni í kringum viðtalið en það myndi ekki tjá sig fyrr en öll kurl væru komin til grafar. Einnig sagði þar að félagið stefndi á að byggja ofan á þá trú og samheldni sem leikmenn, starfsfólk og stuðningsfólk hefðu myndað. Club statement.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 14, 2022 Það hefur þó verið staðfest að Erik ten Hag, þjálfari liðsins, sé ósáttur með tímasetningu viðtalsins en Man United vann í gærkvöld dramatískan 2-1 sigur á Fulham. Liðið mun ekki leika aftur fyrr en eftir jól þar sem enska úrvalsdeildin fer nú í pásu á meðan HM í Katar fer fram. Það verður að teljast einkar ólíklegt að hinn 37 ára gamli Ronaldo spili aftur fyrir Man United eftir nýjasta útspil hans. Talið er að félagið leiti nú allra lausna til að rifta samningi hans án þess að þurfa borga leikmanninum þau laun sem hann myndi fá ef hann yrði hjá Man Utd út samningstímann.
Fótbolti Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01 Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31 Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01
Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31
Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31