Skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2022 13:08 Samkvæmt greiningu Bergþóru Baldursdóttur er skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi. Vísir/Vilhelm Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki til landsins að mati hagfræðings hjá Íslandsbanka. Atvinnuleysi er nú komið á sömu slóðir og fyrir faraldurinn. Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni. Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni.
Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira