Man. Utd og Barcelona mætast Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2022 12:19 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni og þurfa því að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, þar sem þeir mæta Barcelona. Getty/David Davies Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía) Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía)
Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20