Sprengisandur: Formannskjör, málefni innflytjenda, Reykjarvíkurborg og bókmenntir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. nóvember 2022 10:23 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu. Sprengisandur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira
Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu.
Sprengisandur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Sjá meira