Fordæma brottvísun á ungmenni sem kom sem fylgdarlaust barn Kjartan Kjartansson skrifar 5. nóvember 2022 07:45 Frá mótmælum gegn brottvísun hælisleitenda á Austurvelli í vikunni. Vísir/Vilhelm Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fordæmir að íslensk stjórnvöld hafi vísað úr landi ungmenni sem til landsins sem fylgdarlaust barn rétt eftir að það varð sjálfráða á fimmtudag. Samtökin ítreka áköll sín um að íslensk stjórnvöld hætti að senda hælisleitendur til Grikklands. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar lét smala saman hælisleitendum og senda þá til Grikklands í skjóli nætur í vikunni. Á meðal þeirra sem voru sendir úr landi var fatlaður íraskur karlmaður. Nokkrir í hópnum eiga ennþá mál fyrir íslenskum dómstólum vegna meðferðar á málum þeirra. Í yfirlýsingu sem Unicef á Íslandi birti á Facebook-síðu sinni í gær fordæma samtökin að ungmenni sem kom hingað sem fylgdarlausu barni hafi verið vísað úr landi. Fylgdarlaus börn eigi rétt á þjónustu barnaverndar og að úrræði hennar séu framlengd þar til ungmenni hefur fengið nægan stuðning til sjálfstæðs lífs. „Móttaka fylgdarlausra barna hér á landi er bágborin en þarna tekur steininn úr,“ segir í yfirlýsingu barnahjálparinnar. Ítreka samtökin fyrri áköll sín til íslenskra stjórnvalda um að hætta tafarlaust að senda hælisleitendur og flóttafólk til Grikklands þar sem margítrekað hafi komið fram að aðstæður þess séu ómannúðlegar og án fordæma í Evrópu. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa að mestu vísað gagnrýni á brottvísanirnar á bug í vikunni og fullyrt að almenn ánægja ríki um útlendingalögin sem þær byggja á. Hælisleitendur Sameinuðu þjóðirnar Réttindi barna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar lét smala saman hælisleitendum og senda þá til Grikklands í skjóli nætur í vikunni. Á meðal þeirra sem voru sendir úr landi var fatlaður íraskur karlmaður. Nokkrir í hópnum eiga ennþá mál fyrir íslenskum dómstólum vegna meðferðar á málum þeirra. Í yfirlýsingu sem Unicef á Íslandi birti á Facebook-síðu sinni í gær fordæma samtökin að ungmenni sem kom hingað sem fylgdarlausu barni hafi verið vísað úr landi. Fylgdarlaus börn eigi rétt á þjónustu barnaverndar og að úrræði hennar séu framlengd þar til ungmenni hefur fengið nægan stuðning til sjálfstæðs lífs. „Móttaka fylgdarlausra barna hér á landi er bágborin en þarna tekur steininn úr,“ segir í yfirlýsingu barnahjálparinnar. Ítreka samtökin fyrri áköll sín til íslenskra stjórnvalda um að hætta tafarlaust að senda hælisleitendur og flóttafólk til Grikklands þar sem margítrekað hafi komið fram að aðstæður þess séu ómannúðlegar og án fordæma í Evrópu. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa að mestu vísað gagnrýni á brottvísanirnar á bug í vikunni og fullyrt að almenn ánægja ríki um útlendingalögin sem þær byggja á.
Hælisleitendur Sameinuðu þjóðirnar Réttindi barna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira