Auður Scheving til liðs við silfurlið Stjörnunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 18:00 Auður Scheving er mætt á Samsung völllinn í Garðabæ. Stjarnan Markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún var samningsbundin Íslandsmeisturum Vals. Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn