María aftur með eftir versta símtal ævinnar Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2022 17:31 María Þórisdóttir lék með Noregi á EM í sumar en olli vonbrigðum líkt og allt norska liðið. Getty/Christopher Lee María Þórisdóttir er komin aftur inn í norska landsliðið í fótbolta eftir að hafa ekki verið valin í fyrstu landsleikina undir stjórn nýja þjálfarans Hege Riise, sem tók við liðinu eftir vonbrigðin á EM í sumar. María fór ekki leynt með vonbrigði sín eftir að Riise valdi hana ekki í landsliðið í haust. „Það er ekkert launungarmál að þetta er versta símtal sem ég hef átt,“ sagði María á þeim tíma við TV 2 og bætti við: „Ég er ótrúlega svekkt og þetta er afskaplega sárt. Það hefur ofboðslega mikla þýðingu fyrir mig að spila fyrir Noreg og ég vil meina að ég hafi eitthvað fram að færa fyrir landsliðið.“ Riise er greinilega sammála því að María hafi eitthvað fram að færa því María og Emilie Haavi koma nú inn í norska hópinn og verða með á Spáni í nóvember. Þar mætir Noregur Frakklandi og Noregi í vináttulandsleikjum, til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. „Hún [María] hefur spilað síðustu leiki fyrir Manchester United. Haavi hefur skilað sínu fyrir Roma um nokkurt skeið,“ sagði Riise þegar hún útskýrði valið sitt. María hefur verið í byrjunarliði United í síðustu þremur leikjum og liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki. María var ekki valin í leiki gegn Belgíu og Albaníu í undankeppni HM í byrjun september, né heldur í vináttulandsleikina við Brasilíu og Holland í október, þegar Noregur tapaði 4-1 gegn Brasilíu en vann góðan sigur gegn Hollandi, 2-0. Fyrirliðinn Maren Mjelde, Ada Hegerberg og Caroline Graham Hansen eru ekki í norska hópnum en þær glíma allar við meiðsli auk þess sem Hansen hefur tekið sér hlé frá landsliðinu vegna hjartavandamála. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
María fór ekki leynt með vonbrigði sín eftir að Riise valdi hana ekki í landsliðið í haust. „Það er ekkert launungarmál að þetta er versta símtal sem ég hef átt,“ sagði María á þeim tíma við TV 2 og bætti við: „Ég er ótrúlega svekkt og þetta er afskaplega sárt. Það hefur ofboðslega mikla þýðingu fyrir mig að spila fyrir Noreg og ég vil meina að ég hafi eitthvað fram að færa fyrir landsliðið.“ Riise er greinilega sammála því að María hafi eitthvað fram að færa því María og Emilie Haavi koma nú inn í norska hópinn og verða með á Spáni í nóvember. Þar mætir Noregur Frakklandi og Noregi í vináttulandsleikjum, til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. „Hún [María] hefur spilað síðustu leiki fyrir Manchester United. Haavi hefur skilað sínu fyrir Roma um nokkurt skeið,“ sagði Riise þegar hún útskýrði valið sitt. María hefur verið í byrjunarliði United í síðustu þremur leikjum og liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki. María var ekki valin í leiki gegn Belgíu og Albaníu í undankeppni HM í byrjun september, né heldur í vináttulandsleikina við Brasilíu og Holland í október, þegar Noregur tapaði 4-1 gegn Brasilíu en vann góðan sigur gegn Hollandi, 2-0. Fyrirliðinn Maren Mjelde, Ada Hegerberg og Caroline Graham Hansen eru ekki í norska hópnum en þær glíma allar við meiðsli auk þess sem Hansen hefur tekið sér hlé frá landsliðinu vegna hjartavandamála.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira