Maté: Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2022 22:29 Maté Dalmay brúnaþungur enda sýndu hans menn ekki góða frammistöðu á móti Val Vísir / Hulda Margrét Þjálfari Hauka Maté Dalmay var mjög svekktur með sína menn í kvöld og sagði að það þurfti framlag frá mikið fleiri mönnum ef þeir eiga að eiga séns í stóru liðin í deildinni. Haukar töpuðu fyrir Val 77-87 í fjórðu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Þetta var fyrsta tap Hauka í deildinni. Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“ Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“
Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00