Bjóða „gjafaverð“ um helgina eftir erfiðan lukkuhjólasamanburð Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2022 11:00 Skemmtistaðurinn Drunk Rabbit Irish Pub í Austurstræti hefur ákveðið að „blása til sóknar“ og lækka tímabundið verðið fyrir viðskiptavini sem greiða fyrir að snúa lukkuhjólinu á staðnum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá staðnum sem send á fréttamann í kjölfar umfjöllunar um úttekt verkfræðingsins Júlíusar Þórs Björnssonar á vinningslíkum í lukkuhjólum á skemmtistöðum borgarinnar. Drunk Rabbit kom einna síst út í samanburðinum. Í yfirlýsingunni segir að staðurinn vilji byrja á því að leiðrétta Júlíus Þór og nefna að staðurinn heiti The Drunk Rabbit, en ekki The Drunken Rabbit líkt og sagði í gögnum Júlíusar. Vilja aðstandendur staðarins meina að útreikningarnir standist ekki og séu meira „skot út í loftið“, þó að ekkert komi fram sem hrekur gögn og útreikninga Júlíusar. „Í gegnum tíðina hefur lukkuhjólið á Drunk verið eitt það vinsælasta í bænum. Er ekki verkfæðingur að mennt en get klárlega stafað Drunk Rabbit rétt. Tel ég að hans útreikningar standast ekki, og er meira skot út í loftið. Má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér en að gefnu tilefni þá ætlar Drunk Rabbit að blása til sóknar og vera með gjafaverð á hjólinu alla helgina eða 1500 kr.,“ segir í yfirlýsingunni. Sjá má innslag úr Íslandi í dag í spilaranum að ofan þar sem fjallað er um lukkuhjólin í borginni. Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá staðnum sem send á fréttamann í kjölfar umfjöllunar um úttekt verkfræðingsins Júlíusar Þórs Björnssonar á vinningslíkum í lukkuhjólum á skemmtistöðum borgarinnar. Drunk Rabbit kom einna síst út í samanburðinum. Í yfirlýsingunni segir að staðurinn vilji byrja á því að leiðrétta Júlíus Þór og nefna að staðurinn heiti The Drunk Rabbit, en ekki The Drunken Rabbit líkt og sagði í gögnum Júlíusar. Vilja aðstandendur staðarins meina að útreikningarnir standist ekki og séu meira „skot út í loftið“, þó að ekkert komi fram sem hrekur gögn og útreikninga Júlíusar. „Í gegnum tíðina hefur lukkuhjólið á Drunk verið eitt það vinsælasta í bænum. Er ekki verkfæðingur að mennt en get klárlega stafað Drunk Rabbit rétt. Tel ég að hans útreikningar standast ekki, og er meira skot út í loftið. Má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér en að gefnu tilefni þá ætlar Drunk Rabbit að blása til sóknar og vera með gjafaverð á hjólinu alla helgina eða 1500 kr.,“ segir í yfirlýsingunni. Sjá má innslag úr Íslandi í dag í spilaranum að ofan þar sem fjallað er um lukkuhjólin í borginni.
Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Sjá meira