Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 17:01 Paulo Dybala hefur skorað fimm mörk í átta leikjum með Roma í Seríu A á tímabilinu og tvö mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni. Getty/Elianto Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022 Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022
Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira