Hættir sem ferðamálastjóri: „Langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri“ Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 11:21 Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vísir/Egill Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri hefur ákveðið að láta af störfum sem ferðamálastjóri um áramót. Hann tilkynnti starfsfólki Ferðamálastofu um ákvörðun sína á starfsmannafundi í morgun. Fimm ára skipunartímabil Skarphéðins rennur út um áramót og segir hann að það sé mönnum á slíkum tímamótum hollt að finna út úr því hvað þeir ætli að gera. „Mér stóð til boða að halda áfram þannig að valið var mitt. Ég komst að þeirri niðurstöðu að mig langar til að snúa aftur í ferðaþjónustuna. Það er svo einfalt.“ Skarphéðinn segist ekki hafa ákveðið hvað hann ætli að gera innan ferðaþjónustunnar. „Næg eru tækifærin! Þetta er atvinnugrein í bullandi uppgangi. Ég er vissu um að ég finni eitthvað þar. En það er ekki viðeigandi að leita að vinnu á meðan ég klára starfið hér hjá Ferðamálastofu. Kannski að einhver hafi samband, kannski að ég byggi aftur eitthvað frá grunni. Það verður bara að ráðast. En mig langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri,“ segir Skarphéðinn, sem verður sextugur á næsta ári. Tilkynnti ráðherra um ákvörðunina Skarphéðinn segir að hann hafi nýverið átt fund með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra ferðamála, þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Hann segir að síðustu fimm árum hafi mjög mikið breyst í ferðaþjónustu og sömuleiðis hafi tíminn verið mjög viðburðarríkur. „Fyrstu tvö árin sem ég gegndi þessu embætti þá var rosalegur uppgangur í ferðaþjónustunni. Svo kom Covid og allar þær áskoarnir sem því fylgdi. Síðasta árið hefur ferðaþjónustan verið að ná vopnum sínum og það virðist vera að takast vel. Það er bjart framundan. Þá finnst mér það vera ágætis tími fyrir mig persónulega og örugglega stofnunina líka að gera þetta með þessum hætti,“ segir Skarphéðinn. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tímamót Stjórnsýsla Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Fimm ára skipunartímabil Skarphéðins rennur út um áramót og segir hann að það sé mönnum á slíkum tímamótum hollt að finna út úr því hvað þeir ætli að gera. „Mér stóð til boða að halda áfram þannig að valið var mitt. Ég komst að þeirri niðurstöðu að mig langar til að snúa aftur í ferðaþjónustuna. Það er svo einfalt.“ Skarphéðinn segist ekki hafa ákveðið hvað hann ætli að gera innan ferðaþjónustunnar. „Næg eru tækifærin! Þetta er atvinnugrein í bullandi uppgangi. Ég er vissu um að ég finni eitthvað þar. En það er ekki viðeigandi að leita að vinnu á meðan ég klára starfið hér hjá Ferðamálastofu. Kannski að einhver hafi samband, kannski að ég byggi aftur eitthvað frá grunni. Það verður bara að ráðast. En mig langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri,“ segir Skarphéðinn, sem verður sextugur á næsta ári. Tilkynnti ráðherra um ákvörðunina Skarphéðinn segir að hann hafi nýverið átt fund með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra ferðamála, þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Hann segir að síðustu fimm árum hafi mjög mikið breyst í ferðaþjónustu og sömuleiðis hafi tíminn verið mjög viðburðarríkur. „Fyrstu tvö árin sem ég gegndi þessu embætti þá var rosalegur uppgangur í ferðaþjónustunni. Svo kom Covid og allar þær áskoarnir sem því fylgdi. Síðasta árið hefur ferðaþjónustan verið að ná vopnum sínum og það virðist vera að takast vel. Það er bjart framundan. Þá finnst mér það vera ágætis tími fyrir mig persónulega og örugglega stofnunina líka að gera þetta með þessum hætti,“ segir Skarphéðinn.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tímamót Stjórnsýsla Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira