Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2022 07:01 Flosi Eiríksson er formaðu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Vísir/Stöð 2 Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. „Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik Breiðablik Kópavogur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
„Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik
Breiðablik Kópavogur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira