HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2022 17:00 Hannes Þór Halldórsson sem varði jú víti frá Lionel Messi á HM, er einn af viðmælendunum í þætti FIFA+. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjá meira
Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjá meira