Segir Casillas vera aumkunarverðan Atli Arason skrifar 9. október 2022 14:28 Iker Casillas í leik með spænska landsliðinu. Nordic Photos / AFP Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022 Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022
Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21