Fær fyrsta landsleikinn 34 árum eftir andlát Atli Arason skrifar 8. október 2022 10:45 Jack Leslie January 1922: Soccer player Jack Leslie from Plymouth Argyle FC. (Photo by Topical Press Agency/Getty Images) Getty Images Jack Leslie, fyrrum leikmaður Plymouth Argyle, fær sína eigin styttu og sérstaka heiðurshúfu fyrir landsleik sem hann fékk ekki að leika fyrir nærri 100 árum síðan. Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira