Talinn hafa svívirt lík rúmlega hundrað kvenna og stúlkna Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2022 14:50 David Fuller er 67 ára gamall. Hann hefur játað að svívirða 78 lík en rannsókn bendir til þess að raunverulegur fjöldi þeirra sé minnst 101. David Fuller, breskur rafvirki sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í fyrra fyrir að myrða tvær konur árið 1987 og hefur játað að hafa svívirt 78 lík, hefur verið ákærður fyrir sextán brot til viðbótar. Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst. Bretland Erlend sakamál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst.
Bretland Erlend sakamál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira