„Goðsagnakennd djammkvöld“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. október 2022 14:31 DJ tríóið Heiðbrá, Nadia og Valgerður standa fyrir mánudagsklúbbi á Prikinu. Berglaug „Mánudagsklúbburinn á Prikinu hefur fengið endurvakningu lífdaga. Goðsagnakennd djammkvöld hér á árum áður,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins. Mánudagsklúbburinn var gríðarlega vinsæll fyrir um áratugi síðan og er nú leiddur af þremur ungum konum, þeim Valgerði, Heiðbrá og Nadiu, sem sérhæfa sig í skvísutónum og góðri stemningu. Blaðamaður tók púlsinn á Nadiu og fékk að heyra nánar frá þessari endurvakningu mánudags djammsins. „Ágúst var rosalega viðburðaríkur mánuður á Prikinu og Geoff var búinn að setja upp mikið af giggum og viðburðum út mánuðinn.“ Það er alltaf eitthvað var nafn þessarar viðburðaraðar og segir Nadia það hafa átt einstaklega vel við þar sem það var eitthvað í gangi á hverjum degi. „Hann tók svo mánudagana frá fyrir svokallað Staff’s Special. Það er mikið af hæfileikaríku fólki sem starfar á Prikinu, tónlistarfólk og svoleiðis, og mánudagarnir voru teknir frá fyrir starfsfólkið til að gera það sem þau gera utan Priksins.“ View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) DJ tríó Í kjölfarið ákváðu Nadia og tvær samstarfskonur hennar á Prikinu, þær Valgerður og Heiðbrá, að taka saman höndum. „Við tókum einn mánudaginn frá fyrir okkur til að gera eitthvað saman og ákváðum að taka tríó DJ sett. Þannig komst mánudagsklúbburinn aftur af stað.“ Í kvöld halda stelpurnar sinn þriðja mánudagsklúbb en Nadia segir viðtökurnar hafa verið frábærar. „Þetta fór fram úr okkar vonum. Fyrsta mánudaginn fylltist Prikið, við vorum það sér kokteila tilboð á barnum og það myndaðist biluð stemning, jafnvel betri en um helgar.“ Hún bætir við að þær séu enn að móta kvöldin en planið sé að hafa þau reglulega, líklegast annan hvern mánudag. View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) Djammdagur bransafólksins Þá kviknar spurningin um aðal áherslu mánudagsklúbbsins, því hverjir ætli séu helst að djamma á mánudögum? „Þetta er mikið hugsað fyrir fólk í bransanum, veitingabransanum, barstarfsfólk og fólk sem vinnur um helgar og missir því alltaf af djamminu. Fólk í bransanum á yfirleitt vini sem eru líka í bransanum og því eru mánudagar fullkomnir fyrir fólk að koma loksins saman og fá djammið sitt.“ Nadia á sjálf vini sem eru að vinna á börum í kring og finnst frábært að geta boðið þeim að koma á mánudegi og eiga skemmtilegt kvöld. Trióið sérhæfir sig í skvísutónum.Berglaug Allar koma með eitthvað á borðið Þriðji mánudagsklúbburinn er sem áður segir haldinn í kvöld og hvetur Nadia fólk til að koma og njóta. „Við erum þrjár saman að spila og blöndum okkar tónlistarsmekk þar sem allar koma með eitthvað á borðið. Alltaf þegar við hittumst tölum við um skvísutónlist only,“ segir Nadia og bætir við: „Við spilum hittara samtímans í bland við ýmislegt frá fyrri áratugum. Þetta eru lög sem allir kunna og lög sem allir geta sungið með í bland við einstaka önnur lög sem við viljum kynna fyrir fólkinu.“ Samkvæmislífið Tónlist Tengdar fréttir Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Blaðamaður tók púlsinn á Nadiu og fékk að heyra nánar frá þessari endurvakningu mánudags djammsins. „Ágúst var rosalega viðburðaríkur mánuður á Prikinu og Geoff var búinn að setja upp mikið af giggum og viðburðum út mánuðinn.“ Það er alltaf eitthvað var nafn þessarar viðburðaraðar og segir Nadia það hafa átt einstaklega vel við þar sem það var eitthvað í gangi á hverjum degi. „Hann tók svo mánudagana frá fyrir svokallað Staff’s Special. Það er mikið af hæfileikaríku fólki sem starfar á Prikinu, tónlistarfólk og svoleiðis, og mánudagarnir voru teknir frá fyrir starfsfólkið til að gera það sem þau gera utan Priksins.“ View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) DJ tríó Í kjölfarið ákváðu Nadia og tvær samstarfskonur hennar á Prikinu, þær Valgerður og Heiðbrá, að taka saman höndum. „Við tókum einn mánudaginn frá fyrir okkur til að gera eitthvað saman og ákváðum að taka tríó DJ sett. Þannig komst mánudagsklúbburinn aftur af stað.“ Í kvöld halda stelpurnar sinn þriðja mánudagsklúbb en Nadia segir viðtökurnar hafa verið frábærar. „Þetta fór fram úr okkar vonum. Fyrsta mánudaginn fylltist Prikið, við vorum það sér kokteila tilboð á barnum og það myndaðist biluð stemning, jafnvel betri en um helgar.“ Hún bætir við að þær séu enn að móta kvöldin en planið sé að hafa þau reglulega, líklegast annan hvern mánudag. View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) Djammdagur bransafólksins Þá kviknar spurningin um aðal áherslu mánudagsklúbbsins, því hverjir ætli séu helst að djamma á mánudögum? „Þetta er mikið hugsað fyrir fólk í bransanum, veitingabransanum, barstarfsfólk og fólk sem vinnur um helgar og missir því alltaf af djamminu. Fólk í bransanum á yfirleitt vini sem eru líka í bransanum og því eru mánudagar fullkomnir fyrir fólk að koma loksins saman og fá djammið sitt.“ Nadia á sjálf vini sem eru að vinna á börum í kring og finnst frábært að geta boðið þeim að koma á mánudegi og eiga skemmtilegt kvöld. Trióið sérhæfir sig í skvísutónum.Berglaug Allar koma með eitthvað á borðið Þriðji mánudagsklúbburinn er sem áður segir haldinn í kvöld og hvetur Nadia fólk til að koma og njóta. „Við erum þrjár saman að spila og blöndum okkar tónlistarsmekk þar sem allar koma með eitthvað á borðið. Alltaf þegar við hittumst tölum við um skvísutónlist only,“ segir Nadia og bætir við: „Við spilum hittara samtímans í bland við ýmislegt frá fyrri áratugum. Þetta eru lög sem allir kunna og lög sem allir geta sungið með í bland við einstaka önnur lög sem við viljum kynna fyrir fólkinu.“
Samkvæmislífið Tónlist Tengdar fréttir Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54