Trevor Noah hættir eftir sjö ár á skjánum Elísabet Hanna skrifar 30. september 2022 16:01 Trevor Noah hefur stjórnað þættinum í sjö ár. Getty/Allen Berezovsky Þáttastjórnandinn Trevor Noah ætlar að hætta sem stjórnandi þáttarins The Daily Show á Comedy Central. Trevor hefur séð um þættina í sjö ár. Hann segist fyrst og fremst finna fyrir þakklæti þegar hann horfir yfir farinn veg. „Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022 Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
„Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022
Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29
Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08
Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37
Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29
Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00
Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30