Ætluðu sér að ræna dómsmálaráðherranum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2022 07:48 Vincent Van Quickenborne hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra Belgíu frá árinu 2020 og embætti borgarstjóra í Kortrijk síðan 2013. EPA Lögregla í Hollandi hefur handtekið fjóra vegna gruns um að hafa haft í hyggju að ræna belgíska dómsmálaráðherranum Vincent Van Quickenborne. Van Quickenborne, sem einnig er borgarstjóri Kortrijk í Flæmingjalandi, virtist kenna „eiturlyfjamafíunni“ um málið í ávarpi sem belgíski ríkisfjölmiðlillinn RTBF hefur birt myndband af. Í myndbandinu ávarpar van Quickenborne fullan sal af fólki þar sem hann segist hafa fengið símtal frá saksóknara á fimmtudaginn þar sem fram hafi komið grunur um áætlanir manna að ræna ráðherranum. Sagðist hann þurfa að breyta dagskránni sinni vegna þessa – slíkt væri ekki ánægjulegt en skiljanlegt. Van Quickenborne sagði ennfremur að áætlanir mannanna hefðu einmitt þveröfug áhrif en þau sem þeir vonist eftir. Fréttir af slíkum áætlunum hafi einungis hert hann í afstöðu sinni til að leggja aukinn mannafla og fé til baráttunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Belgíu. Talsmaður ríkissaksóknara í Hollandi segir að hinir handteknu séu hollenskir ríkisborgarar. Aldur þriggja þeirra séu tuttugu ára, 29 ára og 48 ára, en aldur hins fjórða hefur ekki verið gefinn upp. Belgía Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Van Quickenborne, sem einnig er borgarstjóri Kortrijk í Flæmingjalandi, virtist kenna „eiturlyfjamafíunni“ um málið í ávarpi sem belgíski ríkisfjölmiðlillinn RTBF hefur birt myndband af. Í myndbandinu ávarpar van Quickenborne fullan sal af fólki þar sem hann segist hafa fengið símtal frá saksóknara á fimmtudaginn þar sem fram hafi komið grunur um áætlanir manna að ræna ráðherranum. Sagðist hann þurfa að breyta dagskránni sinni vegna þessa – slíkt væri ekki ánægjulegt en skiljanlegt. Van Quickenborne sagði ennfremur að áætlanir mannanna hefðu einmitt þveröfug áhrif en þau sem þeir vonist eftir. Fréttir af slíkum áætlunum hafi einungis hert hann í afstöðu sinni til að leggja aukinn mannafla og fé til baráttunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Belgíu. Talsmaður ríkissaksóknara í Hollandi segir að hinir handteknu séu hollenskir ríkisborgarar. Aldur þriggja þeirra séu tuttugu ára, 29 ára og 48 ára, en aldur hins fjórða hefur ekki verið gefinn upp.
Belgía Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira