Hætt í fótbolta til að huga að andlegri heilsu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:32 Clare Shine raðaði inn mörkum fyrir Glasgow City en hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna vandamála utan vallar. Ross MacDonald/Getty Images Hin írska Clare Shine, leikmaður Glasgow City, er hætt í fótbolta vegna andlegrar vanlíðan. Shine var hluti af liði liði Glasgow City sem sló Val út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins. Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins.
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira