Vilhjálmur sá þriðji sem ætlar í ritaraembættið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:06 Vilhjálmur Árnason er 38 ára þingmaður Suðurkjördæmis. vísir/vilhelm Vilhjálmur Árnason, varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur gefið kost á sér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins. Hann er sá þriðji sem tilkynnir um framboð. Hann segist vilja efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins. Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira
Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira