Toyota lokar verksmiðju sinni í Rússlandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2022 07:00 Toyota merkið. Fyrirtækið mun áfram þjónusta Toyota eigendur í Rússlandi en ekki framleiða neina bíla þar. Fyrirtæki hafa mörg hver yfirgefið Rússland í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Nú hefur Toyota bæst við á þann lista. Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera. Rússland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent
Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera.
Rússland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent