„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2022 19:45 Brynjólfur Andersen Willumsson í leik kvöldsins. Hann var frekar einangraður upp á topp hjá íslenska liðinu. Vísir/Diego „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. „Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu. Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
„Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu.
Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira